Hér er ljóð úr bókinni Rosenalteret frá árinu 1919 sem kom út í danskri þýðingu í safni ljóða skáldkonunnar fyrst árið 1957 og síðan endurútgefið og breytt 1979. Þetta er að sjálfsögðu eftir finnsku skáldkonuna Edith Södergran, en þessi kæra systir dó rúmlega þrítug úr berklum.

I mörket

Jeg fandt ikke kærligheden. Jeg mödte ingen.
Skælvende gik jeg forbi Zarathustras grav i
efteraarsnætter:
hvem hörer mere paa mig paa jorden?
Da lagde en arm sig let over mit liv -
jeg fandt en söster...
Jeg tog hendes gyldne lokker -
er det dig, umulige?
Er det dig?
Jeg ser hendes ansigt og tvivler...
Leger guderne saaledes med os?

Edith Södergran

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal