Færslur

Sýnir færslur frá júlí, 2012
Mynd

Lady Lazarus

Það sem ég vildi sagt hafa eru lokalínur ljóðsins: Out of the ash I rise with my red hair And I eat men like air. S.P.
Alfreð Flóki Svar við bréfi Helgu Matarsódi Um þetta þrennt er fólk aðallega að hugsa þegar það rambar hingað inn. Alltaf heitt á könnunni elskan!
orðin breyttust í lopa gamlan loðinn lopa sem lá undir sófanum í stofunni kisa meira að segja búin að gleyma honum möguleikar gamla lopans umbreyttust í mylsnu, myrkur og lífrænt ryk sem lagði blessandi hönd sína yfir þögnina með augun ein að vopni í dag er fimmtudagur 12. júlí og ég sit á bókasafninu mínu og hugsa um kaffi, orð og skapandi þögn sem býr í mér: Koddaspjall eftir kvöldsöguna -er þetta sönn saga? -nei þetta er skáldskapur. en hann er reyndar sannari en sjálfur sannleikurinn því hann kemur innan úr okkur. úr heiminum sem býr í okkur. -er ég þá heimur?

Það held ég nú...

Mynd

Oh, What a Beautiful Mornin'

Mynd