Færslur

Sýnir færslur frá september, 2012
langar að segja þér allt. þá meina ég allt. en það gengur auðvitað ekki. gengur aldrei að segja allt. ég fæ illt í magann. langar samt ekki að æla. fæ bara illt í magann því veruleikinn er ómeltanlegur. ég hef því engu að æla. ekki öðru en fóðrinu. 
Mynd