Færslur

Sýnir færslur frá júní, 2016

Andstætt dimmunni

Birtan krýnir sig ösku, ég veit þetta: ég verð skjálfhentur við að bera sólina að vörum mér. Eugénio de Andrade Þýð. Guðbergur Bergsson

Ljósið úr augunum

Mynd
Ég var að hugsa um að skrifa eitthvað hér til að viðra gumsið í kúpunni. En ég get verið svo morbid fyrir hádegi, reyndar líka eftir hádegi að það borgar sig yfirleitt ekki að viðra neitt þarna nema við guð og sjálfan himin og saltan sjóinn. Þessi þrjú taka við því öllu af miklu æðruleysi. - Já, langar þig að lifa. Já, langar þig að deyja. Já, já. Skilurðu ekki að þetta er sama setningin. Svona faðma þau mig að sér og það er vel. Sjálf horfi ég á krossa og tré og heyri í vinnuvélum. Ég ætla bara að leyfa mér að trúa því að það sé töluverður tilgangur í því að horfa og heyra slíkt. Á meðan bíð ég í angist eftir einhverju óljósu. Bíð hér við gluggann eftir að þetta óljósa verði ögn ljósara.

Aubrey Beardsley

Mynd

Moloko - Take My Hand

Mynd
Mynd

Höfuðskepnur

Ég og þú við erum höfuðskepnurnar Ég sat til fóta þér Sígarettan stinn milli fíngra mér var viti, og ég var sætröll Sængin var jökull Fellíngarnar voru gjár og sprúngur Þú varst eldurinn eilífi undir jökulbúngunni Við vorum höfuðskepnurnar Svolitla stund sat ég hljóður Glóðin í sígarettunni huldist ösku. Það fennti á glugga vitans Skjótt skipast veður í lofti: Særinn ruddist á land Ég og þú Við erum höfuðskepnurnar   Dagur Sigurðarson

Nick Cave and The Bad Seeds - No More Shall We Part (full album)

Mynd

Nina Simone: To Be Free

Mynd

Dr Gabor Mate on the getting to the source of someone's pain

Mynd

óbærilegur léttleiki

Mynd

Philip Glass - The Hours [Full Album]

Mynd

Amy

Mynd

Devendra Banhart - Mi Negrita

Mynd

Devendra Banhart - Für Hildegard von Bingen

Mynd

Antony and the Johnsons - Crazy in love

Mynd

Júní 2016

I'm now ready to confront myself, no longer young and naive, but wide awake I discriminate, and get rid of all that's not me. Kaypacha