Færslur

Sýnir færslur frá október, 2011

Moloko - Take My Hand

Mynd

bræddar sálir bragðast betur

gangstéttirnar mættu alveg vera fullar af glóðuðum steinum ég myndi bara spígspora yfir eldinn og láta sem ekkert væri brenna upp leðrið á jörkunum og góla við fulla tunglið áður en ég breyttist í úlf eða andskotann sjálfan guð verður ekkert hræddur engin blóm til að tína í vönd enga vitleysu enga vitleysu kantskorinn tilverurétturinn hefur ákveðið að láta fólk ganga í gegnum hreinsunareldinn fyrir dauðann komst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki til neins að bíða dauðans notum nóttina notum lífið njálgurinn kemur og fer kemur og fer engin brunalykt allt í gamni gert smá eldur reykur bruni hvaða hvaða hættu þessari dramatík segir tilverurétturinn be a woman