Færslur

Sýnir færslur frá ágúst, 2010

Leonard Cohen - A Thousand kisses deep

Leonard Cohen - If it be your will

Pj Harvey "We float"

Ó þetta lag - alltaf jafn stórfenglegt!

Móses draumur kvenna

Evan: Mamma það var nú aldrei talað um það að Móses væri með konu í Biblíunni. Mamman: Neeeeei. En hvaaað veit maður, maður!

Mathieu Chedid - Je Dis Aime (Lyrics - French / English Translation)

ég segi ást

Joanna Newsom the Book of Right-ON

CocoRosie - By your side

Mynd
Mynd
þegar blómið í glugganum reis upp frá dauðum þá opnaði ég gluggann og fann andvaran strjúkast við hálsinn.

Chet Baker - My Funny Valentine

Mynd
kónguló kónguló vísaðu mér á berjamó
Og ef að No more drama dæmið er ekki nóg fyrir ykkur þá getur Michael Lutin kannski útskýrt það betur. Sörvæva eða vera étinn - reyndar er hann nú algjör dramadrottning hann Lutin eeeen hvaaa. "Wake the fuck up" - eru bara hressandi og styrkjandi skilaboð þessa dagana. Svo er bara að dansa með elskan!

Mary J. Blige - No More Drama

Það held ég nú!

To Be By Your Side - Nick Cave

Þvílík fegurð!
Það er líkt og draumarnir standi nær raunveruleikanum. Nær en við sjálf. Þeir eru dögun og ýta úr vör því sem verður með mistrinu einu saman. Draumæði sótti að mér í sumrinu sem tekið er að halla. Þeir hafa nú einn af öðrum opinberað sannleika sinn, stigið upp úr straumhörðu fljóti tákna sem erfitt getur verið að ráða í þegar áreitið er mikið. En alltaf já alltaf standa þeir nær en þig grunar, nær en þú sjálf(ur). Einfaldleikinn er sannastur. Ég og haustið mitt mun faðma mig.

Johnny June & Carlene Keep on The Sunnyside

Þetta er nýja þráhyggjan mín og hún er hreint dásamleg: Keep On The Sunny Side of Life Written by Ada Blenkhorn in 1899. Music by J. Howard Entwisle. There's a dark and a troubled side of life There's a bright and a sunny side, too Tho' we meet with the darkness and strife The sunny side we also may view [chorus] Keep on the sunny side, always on the sunny side, Keep on the sunny side of life It will help us every day, it will brighten all the way If we'll keep on the sunny side of life Tho' the storm in its fury broke today, Crushing hopes that we cherished so dear; Storm and cloud will in time pass away The sun again will shine bright and clear. Let us greet with a song of hope each day Tho' the moments be cloudy or fair Let us trust in our Saviour always Who keep us everyone in His care
Tvær ungar dömur ræða saman um karlmenn: LÞ: En hann var mjög sérstakur því hann var svo hjálplegur. S: Það var nú gott hjá honum. Það er mjög fallegt að vera hjálplegur. LÞ: Já við vorum líka allar skotnar í honum. Því hann var svo hjálplegur. (Þess má geta að stúlkurnar eru 5 og 6 ára gamlar!)

The Carter Family - Keep on the sunny side

Keep On The Sunny Side - June Carter Cash

Johnny Cash - Spiritual

Mynd
Nú hefst vika ástar og lotningar. Hún byrjar með smjörkremi. Mjúku og sætu. Vikan er sólrík sérlega og dreifir smiti sínu undir skinn þitt. Þrjár mjög mikilvægar og einstaklega fallegar manneskjur í mínu lífi eiga afmæli í viku ástar og lotningar. - Stóri bróðir minn - Dóttir mín frumburður kær (einnig amma mín sálug sama dag) - Sálusystir mín Þetta getur nú ekki verið tilviljun. Þær finnast aðeins í formi tilgangs. Og þá er ég að tala um tilviljanir - það vill svo til að þær hafa vilja að ofan. Við nefnum engin nöfn en ég bið ykkur um að vera tilbúin að móttaka áhrif ölvunar ástar og lotningar. Þau eru einfaldlega mögnuð og full af fegurð. Meira síðar....alltaf mjög meira
Mynd
Þar sem orð mín ná ekki yfir landslagið þá er gott að nota aðrar tungur og aðra huga og heima til að.... ...tensions should ease and you should return your mind to your head and generally re-enter the world of the living. It's good to get back to business it anchors you restores you to mundane reality... M - beibí - Lútin