Best að nota þennan bloggræfil sem auglýsingatöflu:


Málþing meistaranema í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands
föstudaginn 27. apríl klukkan 13.30 – 17.00 í stofu 101 í Odda

Dagskrá:

Kl. 13.30 – 15.00 Fyrri málstofa

Guðrún Hulda Pálsdóttir: Kynning á ársriti Torfhildar

Davíð Kjartan Gestsson: „Illgjarna tungan í svartholinu: Greining á Cahier d’un retour au paysnatal eftir Aimé Césaire.

Guðrún Dröfn Whitehead: „Hirðfífl hans hátignar.“

Soffía Bjarnadóttir: „Síbreytilegt hold tímans: Líkami, dauði og list.“


Kl. 15.00 Kaffihlé


Kl. 15.30 – 17.00 Síðari málstofa

Símon Hjaltason: „George Orwell: Saga, sannleikur og sósíalismi.“

Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir: „Kynjahlutverk sólar og mána.“

Helgi Sigurbjörnsson: „Brýt höfuð, tengi brot við brot.“ Um Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn.


Veitingar og spjall

ALLIR VELKOMNIR!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal