það var verið að yrkja ljóð upp í tré um kynfæri
og kaðall hékk niður við jörðu
ég ákvað að láta sem ekkert væri eðlilegra
og gekk hægum en þó öruggum skrefum fram hjá
velti fyrir mér klámblaðinu á klósettinu og fann enga kemistríu
á milli okkar frekar en
blekkingu eða samruna
og söngur um ímyndun og veruleika
fótalausa fugla
hauslausar raddir
og rjóð kynfæri
kynfæri sagði ég
annars þá er fiskur í ofninum
og kaka
vertu heima
og kaðall hékk niður við jörðu
ég ákvað að láta sem ekkert væri eðlilegra
og gekk hægum en þó öruggum skrefum fram hjá
velti fyrir mér klámblaðinu á klósettinu og fann enga kemistríu
á milli okkar frekar en
blekkingu eða samruna
og söngur um ímyndun og veruleika
fótalausa fugla
hauslausar raddir
og rjóð kynfæri
kynfæri sagði ég
annars þá er fiskur í ofninum
og kaka
vertu heima
Ummæli