stinghausverkur sem leiðir í gegnum auga vinstra megin
var að koma af tvenns konar hjónabandsglæpum
já það er ekkert grín að vera bundinn
annarri manneskju
á hverju horni er verið að tala um tilfinningar
og tunglið í vímu sinni starstarir björtum augum
á dansgólf
stinghausverkur
leggst á kodda
góða nótt dúfurnar mínar
var að koma af tvenns konar hjónabandsglæpum
já það er ekkert grín að vera bundinn
annarri manneskju
á hverju horni er verið að tala um tilfinningar
og tunglið í vímu sinni starstarir björtum augum
á dansgólf
stinghausverkur
leggst á kodda
góða nótt dúfurnar mínar
Ummæli