"En ef ég gerði einhverja ófríska núna færi ég algjörlega hjá mér svo það er best að geyma þetta þangað til betur stendur á. Eiga það inni. Treina það, þá verður það líka best. Þegar maður er búinn að neita sér og neita sér og alveg afneita sér."
"Hvernig þá?" spurði Máni gapandi af undrun.
Einar:
"Fyrst og fremst verður maður að hugsa um konuna. Og síðan um sig. Karlmenn sem fá það um leið eru glataðir. Þeir sem fá það sjaldan, þeir skipta máli. Einsog Napóleon."

Kristín Ómarsdóttir. 2000. Elskan mín ég dey. Rvk.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal