Þegar Gregor Samsa vaknaði morgun einn af órólegum draumum, komst hann að raun um að hann hafði breyst í skelfilegt skorkvikindi í rúmi sínu. Hann lá á bakinu, sem var hart eins og brynja, og ef hann lyfti höfðinu sínu eilítið sá hann hvelfdan, brúnan kvið sinn, markaðan sveigmynduðum börðum; efst á honum hafði sængin vart nokkurt hald lengur og var að því komin að renna alla leið niður....

Franz Kafka

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal