já það var einmitt það við þennan brothætta og fagra tíma:

"Gamall bóndi í minni sveit segir að það vanti einn mánuð í árið, milli maí og júní. Mánuðurinn sem vantar gæti verið táknrænn fyrir þá iðju að skrifa bækur - kannski finnst þeim sem skrifar að eitthvað vanti. Hver veit nema það að skrifa sé tilraun til þess að fylla upp í rýmin endalausu - að gera hið ósýnilega sýnilegt - að bæta mánuði í árið, ef hann skyldi vanta."

Steinunn Sigurðardóttir

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal