Já ég átti afmæli í gær. Það er gaman að eiga afmæli. Og hér er dásamlegt ljóð eftir finnskt skáld. Ljóðabókin heitir einmitt: Árin sýna enga miskunn.

Algjörlega einn er ég hamingjusamastur. Eins og nú.
Stundarkorn. Síðan fer ég að bíða.
Þín, einmitt þín.
Komdu hingað. Ég vil sjá þig fara úr.
Ég skal hjálpa þér.
Ég er orðinn ber.
Og bronsbrúnn!
Eigum við ekki að segja það.
Segðu ekkert um magann
segðu bara:
Undravert,
að árin skuli ekki
hafa gert okkur eldri!
Ég segi það.

Hannu Makelaa

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal