ó sjómaður ertu úti að sigla
finnst þér það gott
sérðu sílin
sérðu dauðu augun renna hjá
langar þig að fiska
ertu með öngul
fiska nokkur dauð augu
upp úr sjó
augu að horfa í
augu að sleikja
ó sjódrottning
borðaðu öngulinn minn
kallar hann sjóarinn sæli
spýttu öllu mínu blóði
og syngjandi hausinn rennur
fram hjá

Ummæli

Jóda sagði…
Elskan mín blíða...með öngulinn að ríða
Fía Fender sagði…
hehe mar lætur tímann bara líða sohh margt sem er manni að stríða mín fríða og trallalala syngur dauði hausinn hans orfeusar örugglega

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal