brjóst mín...

Dökkhærður strákur þvær mér.
brjóst mín handleggi undir höndum hálsinn kviðinn
Hann bleytir sápuna varlega, nuddar henni rólega í klútinn.
brjóst mín handleggi undir höndum hálsinn kviðinn
Plastbekkurinn og dökkblátt kvöldið á bakvið gluggann
færa mér hamingju.

Kristín Ómarsdóttir: Lokaðu augunum og hugsaðu um mig. 1998.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal