Það er komið svo mikið sumar. Fallegt og opið hjarta þetta sumar. Allt er breytt. Kannski finnurðu það og kannski ekki. Þú munt finna það á einn eða annan hátt. Það getur verið svo sársaukafullt að kveðja element í sjálfum sér. Sum hafa verið með manni nær alla tíð. Svo leggst þessi aska yfir okkur. Fínleg og áþreifanleg áminning úr forneskju. Fallega skítug eins og svo margt í okkur öllum. Tökum gufubað á þessa daga og hugsum málið. Hux hux hux .......

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Bækur á meðan ég hverf

Madrigal