Af gefnu tilefni læði ég hér inn lokaerindi í ljóði eftir Sigfús Daðason, Síðustu bjartsýnisljóð:

Hrós á því skilið sá sem segir:
"ég hef ekki ævinlega kjark til að hugsa um morgundaginn",
vegsömum grandvarleik og vizku þess manns!
En engu að síður:
engu að síður kann hann að ganga ótrauður út í morguninn
eftir þvílíka nótt.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Bækur á meðan ég hverf

Madrigal