Bækur á meðan ég hverf


Nú tók ég upp á því að skrásetja eitt og annað frá október 2023 þegar ég setti búslóðina í geymslu og fór á vetrarflakk. Þar á meðal skrásetti ég hvaða bækur ég væri að lesa og/eða hlusta á. Les allt í bland og margar bækur á sama tíma, kláraði þær ekki allar en samt flestar. Mjög lengi með sumar og eins og elding með aðrar, eins og gengur. Ein og ein er ég að lesa aftur, og jafnvel aftur og aftur. Samt frekar sjaldgæft. Er enn að lesa sumar.  Þetta færir mér einhverja undarlega ró, yfirsýn, landslag sem fer í gegnum mig. Tek upp kíkinn og sé bátinn færast framhjá og hverfa inn í mistrið. Mér finnst allt vera að hverfa, aðallega ég sjálf. Kassinn með jólaskrautinu er til dæmis horfinn. Jólakúlurnar frá ömmu og afa og nostalgían. Gufaði bara upp í flutningum og ákvað þar með að sinn tími væri liðinn. Með skrásetningar áráttu skil ég eftir mig spor. Lestrarspor. Bý til járnbrautarteina í gegnum tímann á meðan ég skrifa, hverf, skrifa, hverf, les, hverf, les, er horfin til allrar hamingju, til landsins sem ekki er.


Frá október 2023 til nóvember/desember 2024


Rúmmáls reikningur eftir Solvej Balle

Hitt húsið eftir Rachel Cusk 

Ummyndanir eftir Óvíd 

The Sense of an ending eftir Julian Barnes

Kletturinn eftir Sverrir Norland

When Death Takes Something From You Give It Back - Carl´s Book eftir Naja Marie Aidt 

Bréfabók eftir Mikhail Shiskin

Something special

Lexíurnar - stafrófskver eftir Magnús Sigurðsson

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur

Sýnilegt myrkur eftir William Styron 

Duft eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur

Atomic Habits eftir James Clear

Real estate eftir Deborah Levy

Armeló eftir Þórdísi Helgadóttur

Líf Keith Richards

True stories eftir Sophie Calle

Fyrirgefning

Creative Visualization

Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur

Borgirnar ósýnilegu eftir Italo Calvino

Áður en ég breytist eftir Elías Knörr

Dj Bambi eftir Auði Övu

Hvernig ég kynntist fiskunum eftir Ota Pavel 

The Red Book eftir Carl Jung

Södd og sátt - án kolvetna eftir Jane Faerber

Secret

Velkomin til Ameríku eftir Linda Boström Knausgaard

Hnífur eftir Salman Rushdie

Vilhelms´ værelsi eftir Tove Ditlevsen

Monster eftir Madame Nielsen

Tove Ditlevsen om sig selv

Blóðsykursbyltingin

Hugrekki eftir Höllu Tómasdóttur

Sandárbókin eftir Gyrði Elíasson 

Konan sem át fíl

Dancing Horizon - Sigurður Guðmundsson

Tilfinningar eru fyrir aumingja eftir Kamillu Einarsdóttur

Allt fer eftir Steinar Braga

Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson 

Þessir djöfulsins karlar eftir Andrev Walden

All Fours eftir Miranda July 

Um sársauka annarra eftir Susan Sontag

Að sjá meira eftir Susan Sontag 

Undirferli eftir Oddnýju Eir

Á eigin skinni eftir Sölva Tryggvason

Guli kafbáturinn eftir Jón Kalman

Dale Carnegie

Safnið eftir Lindu Vilhjálmsdóttur 

Bókasafn föður míns eftir Ragnar Helga Ólafsson

Gegn gangi leiksins eftir Braga Ólafsson

Konan sem datt upp stiga

Blátt blóð eftir Oddnýju Eir

Frá Hollywood til heilunar eftir Jóhönnu Jónas

Mandlan eftir Hildi Knúts

Um harðstjórn eftir Timothy Snyder

Sjóveikur í Munchen eftir Hallgrím Helgason

Pólstjarnan fylgir okkur heim eftir Margréti Lóu

Kul eftir Sunnu Dís Másdóttur

Innanríkið - Alexíus eftir Braga Ólafsson

Móðurást: Draumþing eftir Kristínu Ómarsdóttur

The Way of Integrity eftir Martha Beck

A Working Life eftir Eileen Myles

Faðir móðir og dulmagn bernskunnar eftir Guðberg Bergsson








Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal