legg mig sem innsiglishring við armlegg þinn

blossar í moldinni þegar stjarna hrapaði án áfalla
maðkarnir meyrir af hrifningu létu sig dreyma
rétt áður en myrkrið skall aftur á

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal