Fullkomnunarárátta er af hinu illa segir í grein sem ég var að lesa. Ég tek undir þessa fullyrðingu:

"Perfectionism is a mean, frozen form of idealism, while messes are the artist´s true friend."

Það er nú stolið úr mér hver höfundurinn er en það gildir einu. Fullkomnunarárátta hefur ólíkar birtingarmyndir. Þessi týpíski úlfur í sauðagæru. Þykist vera fegurðin sjálf en er ekkert nema illgjörn froðufellandi veira.

Þá hef ég komið þessu á framfæri elskurnar.
Ég er með gigtarverki en bjartsýn sem er fyrir öllu. Kaffið er komið í krúsina og kúlið liggur í mjöðmunum að þessu sinni.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal