Get ekki get ekki get ekki ímynda ég mér að bein Samuels Becketts skrifi á innanvert kistulokið ofan í franskri mold. Get ekki hætt get ekki haldið áfram get ekki. Andardrátturinn óþarfur. Aðeins krafsandi hringl í beinum.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Bækur á meðan ég hverf

Madrigal