Sjálfsmynd

Sjö fingur á kistuloki
tennur grafnar á afviknum stað
fuglsvængir negldir á liðamót

ég tel augnhár mín
í herberginu sem þú fæddist í

ekki hefna þín


Sjón: Reiðhjól blinda mannsins. Medúsa, Reykjvík 1982.
-----------------------------------------------

fyrir ykkur í lok árs fyrir aðeins ykkur í lok árs
ég yrki engin ljóð syng enga söngva
tel fallega þögnina
sem þú býrð mér
andardrátt okkar
ég strýk þér
og finn hvernig augu þín setjast að
í minni mínu

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Madrigal