mig dreymdi stórmerkilegan draum
var stödd í staðleysu í rútu á ferð á leið aftur í tíman með tvo gula húslykla sem ég kannaðist ekkert við
ákvað að fara út úr rútunni og kíkja í kaffi til vinar
en fattaði að ég væri ekki búin að kynnast honum
var komin of langt aftur í tíman
vissi ekkert
hvar ég ætti heima
hvaða ár var
hvort ég ætti börn eða ekki
stóð bara á götuhorni með tvo gula lykla í lófanum
var stödd í staðleysu í rútu á ferð á leið aftur í tíman með tvo gula húslykla sem ég kannaðist ekkert við
ákvað að fara út úr rútunni og kíkja í kaffi til vinar
en fattaði að ég væri ekki búin að kynnast honum
var komin of langt aftur í tíman
vissi ekkert
hvar ég ætti heima
hvaða ár var
hvort ég ætti börn eða ekki
stóð bara á götuhorni með tvo gula lykla í lófanum
Ummæli