Færslur

Sýnir færslur frá ágúst, 2009
Mynd
Ég er alveg svakalega væmin núna. Sæt og væmin. Borðaði líka kökur í dag. Þær gera mig svo væmna og auðvitað sexí líka sko. Sérstaklega um mjaðmirnar. Svo syng ég bara You do something to me: You do something to me, something deep inside I'm hanging on the wire for a love I'll never find You do something wonderful then chase it all away Mixing my emotions that throws me back again Hanging on the wire, I'm waiting for the change I'm dancing through the fire, just to catch a flame an' feel real again You do something to me somewhere deep inside I'm hoping to get close to a peace I cannot find Dancing through the fire just to catch a flame Just to get close to, just close enough To tell you that..... You do something to me something deep inside. Svona er að vera sæt og kökuleg kerling í stofunni sinni heima þar sem allt má. Líka þetta og hitt sem hefur verið bannað svo lengi að sólstöður hafa gleymt að tjekka inn. Svo heyrði ég hrópað út úr sjónvarpinu að kraftaver
nú er að skapa dúndur stundaskrá fyrir næsta misseri... vakna 6.30 já og hérna svo kemur allt hitt nudd, jóga, rækt, sellufundir og kokteilstundir
ég varð að riðla planinu stökkva af stað en er komin aftur og vona bara að þetta verði allt í lagi
Mynd
Yndið mitt Evan mín á afmæli í dag!!!
Mynd
"Fear strikes me only at times. On the road. In a strange city." Wislawa Szymborska (Úr ljóðinu WRITTEN IN A HOTEL frá árinu 1967)
Mynd
júlímánuður hefur verið alveg stórskemmtilegur og mikil ferða- og framkvæmdagleði einkennt litlu fjölskylduna: Valbjarnarvellir, Grímsnes, Laugavatn, Akureyri, Lundareykjadalur, Kaupmannahöfn - þvælst um hingað og þangað. sú stutta með samvöxnu tærnar hefur fest mánuðinn á nokkuð margar forvitnilegar stillimyndir ágúst er nokkuð óljós óplanaður - og þó...